Útskriftir vorannar 2023

Nemendur dagskóla, stúdentsefni og verknámsnemar í matreiðslu, framreiðslu, bakstri og kjötiðn útskrifast föstudaginn 26. maí kl 14:00 í Digraneskirkju.
Kvöldskólanemendur (matsveinar, matartæknar, meistaranemar og nemendur leiðsöguskóla) útskrifast fimmtudaginn 25. maí kl 16:00 í Digraneskirkju.
Öll útskriftarefni eiga að hafa fengið nánari leiðbeiningar um fyrirkomulag útskriftar sendar í tölvupósti.