Verðlaunahafar í ensku smásagnakeppninni

Tveir nemendur fengur viðurkenningu fyrir þátttöku í ensku smásögusamkeppninni. Hér má sjá Thien Trang Nguyen taka á móti viðurkenningu frá Guðríði Hrund aðstoðarskólameistara en Góa Kolbrún Skúladóttir hlaut einning viðurkenningu. Með á myndinni eru enskukennarar skólans sem sáu um keppnina.

Þess má geta að sögur þeirra Thien og Góu Kolbrúnar fara áfram í „The National Short Story Competition“ sem félag enskukennara á Íslandi skipuleggur.