Verkfalli aflýst

Fyrirhuguðu 2ja daga verkfalli Sameykis hefur verið aflýst þar sem samningar tókust á sjötta tímanum í morgun.  Allt starf í menntaskólanum í Kópavogi verður því með hefðbundnum hætti.
Skrifstofa skólans verður opin, mötuneyti nemenda og kennara verður opið og full starfsemi á starfsbraut skólans.