Vetrarfrí

Vetrarfrí verður í Menntaskólanum í Kópavogi föstudaginn 16. febrúar, mánudaginn 19. febrúar og þriðjudaginn 20. febrúar. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 21. febrúar samkvæmt stundaskrá.