Vetrarfrí í MK

Föstudaginn 19. febrúar og mánudaginn 22. febrúar er vetrarleyfi í MK. Skólinn verður lokaður þessa daga en við hlökkum til að sjá alla endurnærða og káta eftir fríið.