Vetrarleyfi

Vetrarleyfi er í Menntaskólanum í Kópavogi 20. - 24. febrúar. Skólanum verður lokað á meðan leyfinu stendur. Hlökkum til að sjá ykkur endurnærð mánudaginn 27. febrúar en þá hefst kennsla aftur skv. stundaskrá.