Vinsamlegast athugið! MK hnetulaus skóli (Þetta á ekki við um Hótel- og matvælaskólann)

Við biðjum alla nemendur skólans um að taka EKKI hnetur, eða neitt sem inniheldur hnetur (eins og orkustykki), með í nesti. Þetta er vegna bráðaofnæmis fyrir jarðhnetum.