Vistspor jarðarbúa

Sigurður Eyberg umhverfis- og auðlindafræðingur
Sigurður Eyberg umhverfis- og auðlindafræðingur

Föstudaginn 10. september fengu nemendur í umhverfisfræði fyrirlestur frá Sigurði Eyberg Jóhannessyni umhverfis- og auðlindafræðingi um vistspor jarðarbúa. Var það undirbúningur fyrir umhverfisviku skólans þegar sömu nemendur gera tilraun til þess að minnka vistspor sitt í einn sólarhring.

Sigurður Eyberg umhverfis- og auðlindafræðingur messar yfir MK-ingum