Vörumessa

Miðvikudaginn 21. apríl munu 20 nemendur sem hafa verið í frumkvöðlafræði halda vörumessu í Orminum milli klukkan 10:25-13:00.

Þessir nemendur eru í hópi  600 nemenda, úr 13 framhaldsskólum landsins, sem til stóð að myndu halda vörumessu í Smáralind.  Alls hafa verið stofnuð 126 fyrirtæki og keppa þau sín í milli um titilinn fyrirtæki ársins. Sigurliðið öðlast þátttökurétt í Evrópukeppni sem haldin er á vegum JA (Junior achievement).

Allir hóparnir hafa skilað kynningarmyndböndum til dómnefndar. Hér að neðan eru hlekkir á myndböndin

BUCKET-hattur: https://www.youtube.com/watch?v=Wl7sV94uBkU

HAWT- bbq-hot sauce: https://www.youtube.com/watch?v=CdVMWGYococ 

HREGGVIÐUR-hönnun: https://www.youtube.com/watch?v=CGWgUjbeN20

KANDLA-kerti: https://drive.google.com/file/d/1ucXEl1VNjA0yIFK4ui4GuzT2wnXKtdv5/view

MASKA: https://www.youtube.com/watch?v=CPjqJGI9VIE