Námsleiðir skiptast í bóknám og verknám en auk þess má finna Leiðsöguskólann undir þaki Menntaskólans í Kópavogi.