Upphaf vorannar 2026
Mánudagur 5. janúar
• Móttaka nýrra kennara kl. 8:45
• Kennarafundur í Bleika sal kl. 09:00
• Móttaka nýrra nemenda í Sunnusal kl. 14:00-15:30
• Stundatöflur opna í síðasta lagi þennan dag og töflubreytingar opna samhliða
Þriðjudagur 6. janúar
• Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
• Leiðsöguskólinn hefst með námskeiði í skyndihjálp
• Sveinspróf í matreiðslu í Vesturhúsi