Talgervill - myndband

Þetta er táknið fyrir talgervilinn og er hann að finna á öllum síðum í Moodle.:

Þegar smellt er á hlustunarhnappinn þá birtist stikan: 

Fyrsti hnappurinn er til að opna tækjastikuna, næst er hnappur til að gera hlé á lestrinum, sá þriðji stöðvar hann, síðan koma spóla afturábak um 5 sek og spóla áfram um 5 sek. Sjötti hnappurinn stillir hljóðstyrk, næsti leshraða og að lokum hnappur til að loka spilaranum.

Lestur á erlendu tungumáli

Þegar nemandi lætur lesa fyrir sig erlent tungumál þá þarf hann að fara í stillingar, velja tungumálið – hnappur tvö og lesa við músarbendil hnappur þrjú

Síðast uppfært 16. desember 2021