Um tölvuþjónustu

Rolandas Mineika er kerfisstjóri Menntaskólans í Kópavogi. Hann aðstoðar við aðgang að kennslukerfi skólans, borðtölvum, uppsetningu á Office-pakka svo eitthvað sé nefnt. Hann er með aðstöðu á skrifstofugangi skólans.

Hafa samband við tölvuþjónustu

Síðast uppfært 03. september 2025