Um sálfræðing

Sálfræðingur skólans er Ásrún Á. Jónsdóttir. Ásrún veitir nemendum skólans sálfræðiþjónustu þeim að kostnaðarlausu.  

Hægt er að panta tíma hjá Ásrúnu í gegnum tölvupóst, asrun.jonsdottir@mk.is og í gegnum mk.is undir nemendaþjónusta.

Ásrún er með skrifstofu hjá afgreiðslu skólans, við hliðin á Sigríði Guðrúnu, náms og skrifstofustjóra.  

Einnig er “opið hús” á mánudögum frá 13:00-14:00 þar sem er hægt að koma við með spurningar eða/og bóka tíma.  

Síðast uppfært 10. ágúst 2023