Um tölvuþjónustu

Rolandas Mineika og Hildur Þórsdóttir skipta með sér störfum í tölvuþjónustunni. Starfsmenn tölvuþjónustu aðstoða við aðgang að kennslukerfi skólans, borðtölvum, uppsetningu á Office-pakka svo eitthvað sé nefnt. Þau eru staðsett á skrifstofugangi skólans.

Hafa samband við tölvuþjónustu

Síðast uppfært 09. febrúar 2024