Innritun fyrir haustönn 2023

Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla fyrir haustönn 2023 er eftirfarandi:

  • Innritun á starfsbraut fyrir nemendur á einhverfurófi fór fram 1.-28. febrúar.
  • Innritun nýnema úr 10. bekk fer fram 20. mars til 8. júní.
  • Innritun eldri nemenda fer fram 27. apríl til 1. júní

Nánari upplýsingar um brautirnar sem í boði eru má finna á heimasíðu skólans undir flipanum námsleiðir https://www.mk.is/is/nemendur.

Sótt er um skólavist í framhaldsskóla á vefnum menntagatt.is.