Íþróttatímabili lýkur 9. maí

Við minnum nemendur á að síðasti sjens til að fá mætingu fyrir íþróttir er 9. maí, bæði í Sporthúsinu og hjá öðrum líkamsræktarstöðvum eða íþróttafélögunum.

Aron íþróttakennari og Ingi í Sporthúsinu sjá um að halda utan um mætingar nemenda í Sporthúsið.

Nemendur skráðir í ÍÞRÓ1AA01 (íþróttir þjálfun) þurfa sjálfir að senda inn staðfestingarblað vegna mætinga kvittað af þjálfara eða rafrænt yfirlit frá líkamsræktarstöðvum.

Sjá nánari upplýsingar hér: https://www.mk.is/is/nemendur/um-namid/ithrottir