Matsveina- og matartæknanám vorönn 2023 - Innritun lýkur 30. nóvember!

Innritun í nám matsveina- og matartækna vorönn 2023 er frá 1. – 30.nóvember 2022 á heimasíðu skólans. 

Vakin er athygli á að nemendur sem hafa verið áður í námi og ekki lokið öllum áföngum geta valið áfanga sem í boði eru á vorönn 2023. 

Frekari upplýsingar veitir Magnús Héðinsson Framkvæmdarstjóri Hótel- og matvælaskólans, matvaelaskoli@mk.is 

 Umsókn um matartæknanám

Umsókn um matsveinanám