Útiíþróttir

Útiíþróttir er valkostur fyrir þá sem skráðir eru í íþróttaáfanga. Þeir sem mæta í útiíþróttir geta unnið sér inn mætingu í Sporthúsið. Í næstu viku hefjast útiíþróttir. Skráning fyrir næstu viku hefst í dag og dagskrá fyrir september mánuð er hægt að skoða hér neðar á síðunni. Nánari upplýsingar um skráningu og fleira hér.

Dagskrá í september

Skokk alla fimmtudaga. 

  • Hópur A. Nemendur með nafn sem byrjar á A-H geta skráð sig í þeim kennsluvikum sem liggja á oddatölu. 
  • Hópur B. Nemendur með nafn sem byrjar á I-Ö geta skráð sig í þeim kennsluvikum sem liggja á sléttum tölum. 

8. september. Ganga um Rauðavatn og Hólmsheiði. 

  • Nemendur með nafn sem byrjar á A-H geta skráð sig í þessa göngu. 

9. september. Helgafell í Hafnarfirði. 

  • Nemendur með nafn sem byrjar á I-Ö geta skráð sig í þessa göngu. 

15. september. Ganga um Rauðavatn og Hólmsheiði.

  • Nemendur með nafn sem byrjar á I-Ö geta skráð sig í þessa göngu. 

16. september. Helgafell í Hafnarfirði. 

  • Nemendur með nafn sem byrjar á A-H geta skráð sig í þessa göngu. 

22. september. Úlfarsfell – 3 toppar fellsins. 

  • Nemendur með nafn sem byrjar á A-H geta skráð sig í þessa göngu. 

23. september. Vífilsfell 

  • Nemendur með nafn sem byrjar á I-Ö geta skráð sig í þessa göngu. 

29. september. Úlfarsfell – 3 toppar fellsins. 

  • Nemendur með nafn sem byrjar á I-Ö geta skráð sig í þessa göngu. 

30. september. Vífilsfell 

  • Nemendur með nafn sem byrjar á A-H geta skráð sig í þessa göngu.