Fréttir

Innritun fyrir haustönn 2023

Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla fyrir haustönn 2023 er eftirfarandi ......

Lokað á skrifstofu frá kl. 15

Í dag, mánudaginn 24. apríl, verður lokað á skrifstofunni frá kl. 15:00 vegna starfsmannafundar.

Ungir frumkvöðlar 2023

Þrjú MK fyrirtæki eru komin í lokaúrslit .......

Orkuáfanginn fékk viðurkenningu frá Tékklandi

Nemendur heimsóttu Útlendingastofnun

Nemendur í félagsfræði heimsóttu Útlendingastofnun á Dalvegi í vikunni og fengu góða kynningu á ......

Eygló Hildur Ásgeirsdóttir hafnaði í öðru sæti

Á dögunum fór fram framhaldsskólamót í hestaíþróttum. Eygló Hildur Ásgeirsdóttir, nemandi okkar á afreksíþróttasviði, tók þátt fyrir hönd skólans.

Sérúrræði í lokaprófum - sækið um núna

Páskafrí

Páskaleyfi hefst í MK mánudaginn 3. apríl og stendur til þriðjudagsins 11. apríl. Kennsla hefst skv. stundaskrá þann dag. Skólinn er lokaður á þessum tíma sem og skrifstofan.

Starfsáætlun skólaársins 2023-2023

Kennsla hefst kl. 10:05 föstudaginn 31. mars

Föstudaginn 31. mars hefst kennsla kl. 10:05 vegna árshátíðar nemendafélags MK, NMK.