Fréttir

Útskriftir vorannar 2023

Nemendur dagskóla, stúdentsefni og verknámsnemar í matreiðslu, framreiðslu, bakstri og kjötiðn útskrifast föstudaginn 26. maí kl 14:00 í Digraneskirkju. Kvöldskólanemendur (matsveinar, matartæknar, meistaranemar og nemendur leiðsöguskóla) útskrifast fimmtudaginn 25. maí kl 16:00 í Digraneskirkju. Öll útskriftarefni eiga að hafa fengið nánari leiðbeiningar um fyrirkomulag útskriftar sendar í tölvupósti.

Misstir þú af opnu húsi í MK?

Jarðfræðiferð á Snæfellsnes vorönn 2023

Einkunnir

Búið er að opna fyrir einkunnir .......

Kópamessa fyrir útskriftarnemendur

Á morgun, föstudaginn .......

Innritun fyrir haustönn 2023

Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla fyrir haustönn 2023 er eftirfarandi ......

Lokað á skrifstofu frá kl. 15

Í dag, mánudaginn 24. apríl, verður lokað á skrifstofunni frá kl. 15:00 vegna starfsmannafundar.

Ungir frumkvöðlar 2023

Þrjú MK fyrirtæki eru komin í lokaúrslit .......

Orkuáfanginn fékk viðurkenningu frá Tékklandi

Nemendur heimsóttu Útlendingastofnun

Nemendur í félagsfræði heimsóttu Útlendingastofnun á Dalvegi í vikunni og fengu góða kynningu á ......