Fréttir

Sumarlokun í MK

Skrifstofa skólans verður lokuð frá kl. 11:45 föstudaginn 23. júní. Við opnum skrifstofuna aftur miðvikudaginn 9. ágúst kl. 10 en viljum benda á upplýsingar um námið á heimasíðu skólans. 

Menntaskólinn í Kópavogi er fullsetinn á haustönn 2023

Aðsóknarmet var slegið í umsóknum í MK og aldrei hafa fleiri nýir nemendur verið teknir inn í skólann.

Skólinn lokaður þriðjudaginn 30. maí

Skólinn verður lokaður þriðjudaginn 30. maí vegna starfsmannaferðar. Opnum aftur miðvikudaginn 31. maí kl. 10.

Vel mætt á auka kynningu á MK

Prófsýning og námsmat

Nemendur eru hvattir til að koma í prófsýningu............

Útskriftir vorannar 2023

Nemendur dagskóla, stúdentsefni og verknámsnemar í matreiðslu, framreiðslu, bakstri og kjötiðn útskrifast föstudaginn 26. maí kl 14:00 í Digraneskirkju. Kvöldskólanemendur (matsveinar, matartæknar, meistaranemar og nemendur leiðsöguskóla) útskrifast fimmtudaginn 25. maí kl 16:00 í Digraneskirkju. Öll útskriftarefni eiga að hafa fengið nánari leiðbeiningar um fyrirkomulag útskriftar sendar í tölvupósti.

Misstir þú af opnu húsi í MK?

Jarðfræðiferð á Snæfellsnes vorönn 2023

Einkunnir

Búið er að opna fyrir einkunnir .......

Kópamessa fyrir útskriftarnemendur

Á morgun, föstudaginn .......