20.09.2023
Nemendafélag MK heldur klúbbakvöld í kvöld, miðvikudaginn 20. september kl. 19:00-21:30 í stofu V-205. Frábær leið til þess að kynnast nýju fólki, spila borðspil, tefla, skrá sig í leikfélagið eða stofna hljómsveit.
12.09.2023
Nýnemaball verður haldið...........
25.08.2023
Þann 22. ágúst síðastliðinn var haldinn foreldrafundur fyrir forráðamenn nýnema við skólann. Umsjónarkennarar voru með ítarlega kynningu á skólanum, námsfyrirkomulagi og fleiri hagnýtum atriðum. Glærur frá þessum fundi eru aðgengilegar hér: https://www.mk.is/is/nemendur/upplysingar-fyrir-foreldra/glaerur-fra-foreldrafundi
23.08.2023
Stöðupróf í dönsku, ensku og spænsku verða haldin í Menntaskólanum í Kópavogi þriðjudaginn 29. ágúst 2023 frá kl. 08.20-10.00 í stofu S-101.
Stöðuprófin eru fyrir nemendur...