Office365 - Innskráning og uppsetning

Allir nemendur skólans fá frían aðgang að Office-pakkanum.

Til að sækja forritin ferðu inn á heimasíðu MK, smellir á Póstur og skráir þig inn með netfangi (kennitala@mk.is) og lykilorði. 

Lykilorð búa nemendur til sjálfir hér: Lykilorð