Fréttir

Töflubreytingar, leiðbeiningar og stokkatafla

Nýir nemendur - leiðbeiningar frá Tölvuþjónustu

Upphaf vorannar 2024

Opnað verður fyrir stundatöflur nemenda þriðjudaginn 2. janúar. Á sama tíma verður opnað fyrir rafrænar töflubreytingaóskir. Þar sem skólinn er fullsetinn verður ekki unnt að verða við öllum töflubreytingaróskum. Lokað verður á töflubreytingaóskir, sunnudaginn 7. janúar og farið yfir þær 8.-9. janúar. Nemendur eiga að mæta í tíma samkvæmt stundatöflu þar til búið er að afgreiða allar óskir. Það er mikilvægt að nemendur fylgist með skilaboðum frá skólanum varðandi afgreiðslu töflubreytingaóska. Tekið verður á móti nýjum nemendum í bók- og verknámi miðvikudaginn 3. janúar kl. 14:00-15:00 í Sunnusal. Mikilvægt að nemendur mæti með fartölvur með sér. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu fimmtudaginn 4. janúar.

Greiðsla skólagjalda

Búið er að senda greiðslukröfu vegna skólagjalda á vorönn 2024 í heimabanka. Greiðsluseðillinn birtist á island.is á kennitölu nemenda sem eru orðnir 18 ára en á kennitölu eldri forráðamanns þeirra sem ekki hafa náð 18 ára aldri. Skólagjöld verða ekki endurgreidd eftir 12. janúar.

Brautskráning frá MK

Útskrift Menntaskólans í Kópavogi fór fram í gær, 20. desember, við hátíðlega athöfn í Digraneskirkju. Brautskráðir voru .....

Opnunartími skrifstofu um jól og áramót

Skrifstofu skólans verður lokað á hádegi föstudaginn 22. desember. Milli hátíða verður opnunartíminn sem hér segir:

Útskrift í Digraneskirkju

Ljóð frá nemanda

Útskrift miðvikudaginn 20. des kl. 14:00

Stúdentsefni og verknámsnemar í matreiðslu, framreiðslu, matartæknanámi og meistaranemar útskrifast miðvikudaginn 20. des kl 14:00 í Digraneskirkju. Öll útskriftarefni eiga að hafa fengið nánari leiðbeiningar um fyrirkomulag útskriftar sendar í tölvupósti.

Prófsýning í dag 18. des