Öryggisnefnd

Í Menntaskólanum í Kópavogi er starfrækt öryggisnefnd skv. lögum nr. 46/1980. Nefndin er skipuð fjórum fulltrúum. 

Aðstoðarskólameistari er formaður nefndarinnar, framkvæmdarstjóri Hótel- og Matvælaskólans á fast sæti og tveir starfsmenn kosnir á skólafundi til tveggja ára í senn.

Umsjónarmaður fasteigna er starfsmaður nefndarinnar. 

Öryggisnefnd heldur gerðarbók samkvæmt ákvæði reglugerðar nr. 920 frá 2006.

Öryggisnefnd skipa:

  • Ásgeir Þór Tómasson kennari
  • Guðríður Hrund Helgadóttir skólameistari og formaður nefndar
  • Haraldur J. Sæmundsson framkvæmdarstjóri Hótel- og matvælaskólans
  • Helene H Pedersen aðstoðarskólameistari
  • María Ben Ólafsdóttir kennari
  • Þórarinn Halldórsson umsjónarmaður MK
Síðast uppfært 04. mars 2024